Vistun á heimasíðum Fjölnet er eitt elsta Internet og hýsingar fyrirtæki landsins. Boðið er upp á trausta og góða þjónustu. Vistun á heimasíðu er frá 1.290 m/vsk á mánuði. Bak við okkur eru öflug og traust tölvukerfi þar sem afritunartaka er í öndvegi.