#2 Misskilningur á geymslureglum

|
Hraðinn í upplýsingatækni mun bara aukast og gagnamagn með. Reglur varðandi geymslu og stýringu gagna eru oft flóknar og erfitt að halda utan um, og hvað þá stjórna. Office 365 hefur takmarkaðar reglur hvað varðar afritun og geymslu gagna og er því ekki allsherjar afritunarlausn.Gögn er í sumum tilfellum hægt að endurheimta en Microsoft ábyrgist það ekki
|