
|
Hýsingarþjónusta í áskrift
Hýsingarþjónustu Fjölnets er hægt að sníða að þörfum fyrirtækis. Hjá okkur getur þú hýst vef- og sýndarþjóna vél- og hugbúnað, vefi og póst. Við önnumst allan rekstur upplýsingakerfa þinna, sjáum um uppsetningar, uppfærslur og viðhald. Þú borgar fyrir þau kerfi, vefþjóna og sýndarþjóna sem þú notar hverju sinni og kostnaður er gagnsær
|