Við leggjum mikið upp úr því að viðskiptavinir fái þá gæðaþjónustu sem ætlast er til af okkur. Starfsmenn okkar búa yfir mikilli þekkingu og reynslu af rekstri tölvukerfa. Við tökum að okkur hýsingu og rekstur upplýsingatæknikerfa í heild eða að hluta svo þú getir einbeitt þér að kjararekstri þíns fyrirtækis

Kerfisveita

Kostir þess að fara í Kerfisveitu Fjölnets eru fjölmargir. Þar eru gögnin þín afrituð með öruggum hætti, aðgengi að gögnum og þjónustu er einfalt og kostnaður gegnsær. Sjá nánar um kerfisveitu hér

Hýsingarþjónusta í áskrift

Hýsingarþjónustu Fjölnets er hægt að sníða að þörfum fyrirtækis. Hjá okkur getur þú hýst vef- og sýndarþjóna vél- og hugbúnað, vefi og póst. Við önnumst allan rekstur upplýsingakerfa þinna, sjáum um uppsetningar, uppfærslur og viðhald. Þú borgar fyrir þau kerfi, vefþjóna og sýndarþjóna sem þú notar hverju sinni og kostnaður er gagnsær

Secura 365

Secura 365 sameinar alla þá þætti sem þarf til að einfalda rekstur fyrirtækja. Sjá nánar hér

Rekstrarþjónusta

Rekstrarþjónusta Fjölnets er sérsniðin að þínum þörfum hverju sinni. Við bjóðum upp á tilbúna rekstrarpakka fyrir tölvur fyrirtækisins og körfusamninga af ýmsum gerðum. Þú greiðir fast gjald eftir fjölda tækja sem þýðir að kostnaður verður fastur og fyrirsjáanlegur. Einnig bjóðum viðskiptavinum að leigja vélbúnað af okkur sem þýðir í raun „Engir aukareikningar“

Hafðu samband við sérfræðinga Fjölnets og fáðu ráðgjöf fyrir þitt fyrirtæki í síma 455 7900 eða sendu okkur póst á netfangið sala@fjolnet.is