Með CodeTwo er einfalt að samræma undirskriftir í tölvupósti hjá öllum starfsmönnum

Miðlæg stýring

Í uppsetningu er undirskrift og fyrirvari tölvupósts sjálfkrafa bætt við skeyti í samræmi við stillingarnar sem valdar eru. Undirskrift er bætt við í skýinu svo ekkert þarf að gera á útstöð starfsmanna

Stuðningur fyrir öll póstforrit og farsíma

Allur póstur er merktur þegar hann fer í gegnum skýið svo það eru engar takmarkanir þegar kemur að tækjum sem notast er við

Logo fyrirtækis og borðar

Stuðningur er fyrir myndir, borða, tengingar við samfélagsmiðla og aðra grafík. Þetta eykur möguleika á markaðssetningu og lætur póstinn líta fagmannlega út

Stuðningur fyrir myndir úr Azure AD

Bættu við mynd starfsmanna með því að tengja Azure AD við póstinn. Þegar póstur er sendur, er mynd af viðkomandi starfsmanni hengd við tölvupóstinn

Hafðu samband við sérfræðinga Fjölnets og fáðu ráðgjöf fyrir þitt fyrirtæki í síma 455 7900 eða sendu okkur póst á netfangið sala@fjolnet.is