Sagamedica og Keynatura semja við Fjölnet

Tvö ný fyrirtæki voru að bætast í hóp ánægðra viðskiptarvina Fjölnets.

Fyrirtækin Sagamedica og Keynatura hafa samið við Fjölnet um alrekstrur á tölvukerfum sínum.  Með samningi þessum geta fyrirtækin einbeitt sér betur að kjarnastarfssemi sinni.  Sagamedica er leiðandi fyrirtæki í íslenskum náttúruvöruiðnaði með framleiðslu á hágæðavörum unnar úr íslenskri náttúru, Keynatura sérhæfir sig í framleiðslu á einu öflugasta andioxunarefni sem finnst í náttúrunni Astaxanthin.

 

Fjölnet býður fyrirtækin velkomin í hópinn

Scroll to top