Fjölnet nýtir áralanga reynslu og þekkingu sérfræðinga á sviði upplýsingatækni til aðstoðar fyrirtækja með umbótarverkefni og innleiðingar á nýjum kerfum
Heiðarleiki
Viðskiptavinir okkar koma úr ýmsum atvinnugreinum bæði í einkarekstri sem og opinber fyrirtæki og stofnanir
Við leggjum áherslu á gæðaþjónustu heiðarleika og öryggi í öllum okkar verkum
Óháður aðili
Við bjóðum upp á vörur frá öllum helstu birgjum og erum óháður aðili þegar kemur að kaupum á tölvubúnaði
Gæði
Við leggjum áherslu á gæði og öryggi í vinnubrögðum á öllum sviðum og fylgjum öryggisstaðlinum ISO27001
Hafðu samband við sérfræðinga Fjölnets og fáðu ráðgjöf fyrir þitt fyrirtæki í síma 455 7900 eða sendu okkur póst á netfangið sala@fjolnet.is