Fjölnet er vaxandi tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hýsingu og rekstri tölvukerfa. Starfsmenn Fjölnets hafa áratuga reynslu og eru vel í stakk búnir til að veita þér bestu mögulegu ráðgjöf varðandi upplýsingatækni. Með traustum hópi sérfræðinga tekst okkur að tryggja góðan viðbragðstíma og hátt þjónustustig. Fjölnet er með tvær starfstöðvar, Síðumúla 1, Reykjavík og Hesteyri 2, Sauðárkróki.

Okkar þjónustur

Aðstoð

Fáðu aðstoð tæknimanna í gegnum fjarþjónustu okkar með hjálp TeamViewer

Office 365

Office 365 hentar bæði stórum og smáum fyrirtækjum og gerir starfsfólki kleift að vinna í gögnum sínum í skýinu hvar sem er og á hvaða tæki sem er.

Kerfisveita

Kostir þess að fara í Kerfisveitu Fjölnets eru fjölmargir. Þar eru gögnin þín afrituð með öruggum hætti, aðgengi að gögnum og þjónustu er einfalt og kostnaður gegnsær.

Vefhýsingar og afritun

Öll fyrir tæki eru að vinna með ómetanleg gögn á hverjum degi. Gögn eru eitthvað sem þú átt aldrei að tapa sama hvað bjátar á. Þess vegna bjóðum við uppá afritum til að koma í veg fyrir ómetanlegt tjón sem getur orðið ef  ekki er afritað