Afritun er lykilatriði þegar kemur að gagnaöryggi og er afritunarþjónusta Fjölnets er bæði einföld og hagkvæm. Sérfræðingar okkar leitast við að finna þá leið sem hentar þínu fyrirtæki.
Eru 365 gögn afrituð?Margir telja gögn í 365 vera afrituð en svo er ekki raunin. Microsoft sér um að eiga afrit af gögnunum þínum á fleiri en einum stað þ.e. ef þjónusta fer niður þá eru gögnin til á öðrum stað. Ef t.d. starfsmaður eyðir gögnum og tæmir ruslafötuna þá eru gögnin í flestum tilfellum töpuð. Microsoft tekur fram í skilmálum sínum að þeir beri ekki ábyrgð á gagnatapi í skýjaþjónustu sinni og mælir með því að viðskiptavinir afriti gögn reglulega. Sjá skilmála hér |
![]() |
|
Veeam 365 afritunMeð Veeam 365 er Office 365 SharePoint, tölvupóstur og OneDrive gögnin þín afrituð og geymd í öruggu gagnaveri Fjölnets á Íslandi. Lausnin virkar einnig á Exchange og SharePoint sem er ekki í skýjalausn Microsoft |
Veeam CloudConnectVeeam CloudConnect er gagnageymsla í skýinu fyrir þá sem nota Veeam afritunarkerfið. Einfalt er að setja lausnina upp og gögn færast sjálfkrafa yfir í gagnaver Fjölnets á Íslandi. Allt sýndarumhverfið þitt er flutt dulkóðað og geymt með öruggum hætti |
![]() |
|
KeepitAfritunarlaust Keepit er einföld og ódýr lausn sem keyrir í skýinu. Gögn eru hýst í erlendu gagnaveri, sjá nánar um Keepit hér |
Hafðu samband við sérfræðinga Fjölnets og fáðu ráðgjöf fyrir þitt fyrirtæki í síma 455 7900 eða sendu okkur póst á netfangið sala@fjolnet.is |