Ráðgjöf

Við nýtum áralanga reynslu og þekkingu sérfræðinga okkar á sviði upplýsingatækninnar til aðstoðar fyrirtækja með flókin umbótaverkefni og m.a. gefum góð ráð varðandi innkaupa- og öryggisráðgjöf og úttektir á tölvu- og netkerfum viðskiptavina.

Viðskiptavinir okkar koma úr ýmsum atvinnugreinum t.d. framleiðslufyrirtæki, verslanir, sveitarfélög, skólaumhverfi og ríkisstofnanir.

Við leggjum áherslu á gæði og öryggi í vinnubrögðum á öllum sviðum og fylgjum öryggisstaðlinum ISO-27001 til að halda utan um stöðuga framþróun og umbætur í upplýsingatæknisamfélaginu.

Hafðu samband og kannaðu hvort við getum ekki gert tölvumálin auðveldari fyrir þig í síma 455-7900 eða sendu tölvupóst á netfangið sala@fjolnet.is