Fjölnet fær silfur hjá Microsoft

Fjölnet varð nýverið silfur partner hjá Microsoft í skýjalausnum ætluðum litlum og meðalstórum fyrirtækjalausnum og bronze partner hjá TrendMicro.

Í því tilefni býður Fjölnet núverandi og tilvonandi viðskiptavinum 20% afslátt af Microsoft 365 Business og gildir afslátturinn í eitt ár.

Öryggismál fyrirtækja eru ofarlega í huga hjá okkur þar sem undanfarið hafa verið fréttir af innbrotum í tölvupósta og tölvukerfi fyrirtækja sem hefur valdið bæði rekstrartruflunum og fjárhagstjóni í einhverjum tilfellum.

Starfsmenn Fjölnets hafa sérfræðiþekkingu á sviði skýjalausna Microsoft og öryggislausna TrendMicro.

Hafðu samband við sérfræðinga Fjölnets og fáðu ráðgjöf fyrir þitt fyrirtæki í síma 455 7900 eða sendu okkur póst á netfangið sala@fjolnet.is

Scroll to top