Ljósnet Fjölnets fyrir einstaklinga


Fjölnet býður upp á Ljósnetið um allt land í samstarfi við Símann. Allt að 100 Mb/s ljóshraða internet.

Ljósnet (VDSL) hentar vel þar sem bandbreidd skiptir miklu máli. Ljósnet er í boði á öllum stöðum sem eru innan við kílómeter frá næstu símstöð þar sem byggt hefur verið upp Ljósnets kerfi.
Í langflestum tilvika er hægt að fá sjónvarpsþjónustu á Ljósnets tengingar og vegna mikillar bandbreiddar er hægt að vera með fleiri en einn afruglara.

Við mælum eingöngu erlent niðurhal. Sjónvarp Símans virkar á allar tengingar hjá okkur.

 

Ljósnetið 10
Hraði allt að 100 Mb/s
3300
Heimilspakki 1
10 GB
Kaupa
Ljósnetið 50
Hraði allt að 100 Mb/s
4400
Heimilspakki 2
50 GB
Kaupa
Ljósnetið 250
Hraði allt að 100 Mb/s
5900
Heimilspakki 3
250 GB
kaupa
Ljósnetið allt
Hraði allt að 100 Mb/s
8000
Heimilispakki 4
Ótakmarkað
Kaupa

Gagnamagn

Umframniðurhal hvert GB 150 kr.

Önnur gjöld

Heimtaugargjald VDSL er mismunandi eftir staðsetningu.
Leigugjald beinis 690 kr.

Línugjald þarf að greiða ef viðskiptavinur er ekki með heimasíma.

TILKYNNINGAR UM NIÐURHAL MEÐ TÖLVUPÓSTI

Við sendum viðskiptavinum tilkynningu með tölvupósti einu sinni í viku, og einnig þegar 80% af gagnamagni mánaðarins hefur klárast, þá er hægt að gera ráðstafanir til að minnka gagnanotkun til mánaðarmóta. Til að við getum sent viðskiptavinum þennan póst þurfum við að hafa skráð netfang. Við hvetjum alla viðskiptavini til að hafa samband við okkur símleiðis 455-7900 eða með tölvupósti á adstod@fjolnet.is til að ganga úr skugga um að rétt netfang sé skráð. Einnig er hægt að skrá sig inn á Viðskiptamannavef Fjölnets til að fylgjast með.