Heimilisafritun


Heimilisafritun

Á hverjum degi tapast gríðarlegt magn af ómetanlegum gögnum útaf þeirri einföldu ástæðu að ekki var til afrit. Slysin gerast og aldrei er hægt að koma í veg fyrir að gögn skemmist, harðir diskar bili eða að minnislyklar týnist.

Það er hins vegar alltaf hægt að vera með afrit.  Fjölnet bíður uppá örugga afritun fyrir gögnin þín. Það skiptir ekki máli hvort það séu skjöl, ljósmyndir eða tónlist, þú tryggir ekki eftir á. Best er að geyma öll gögn á afriti á öruggum stað. Gögnin þín eru í öruggum höndum hjá okkur.

Hér getur þú nálgast heimilsafritun Fjölnets

 

Vefafritun Fjölnets – verðskrá

Verð reiknast út frá þjöppuðu gagnamagni í lok hverra mánaðar. Notandi getur stjórnað hámarki á gagnamagni svo að ekki sé um að ræða að reikningur geti verið hærri en notandi reiknar með í upphafi. Með þjöppun á gagnamagni er átt við að raungögn í tölvu þjappist í afritun um ca 50 – 80 % fer eftir tegund gagna,