Fjölnet er vaxandi tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hýsingu og rekstri tölvukerfa. Starfsmenn Fjölnets hafa áratuga reynslu og hafa breiða þekkingu á upplýsingatækni. Með traustum hópi sérfræðinga tekst okkur að tryggja góðan viðbragðstíma og hátt þjónustustig.

Aðstoð

Fáðu aðstoð tæknimanna Fjölnets við að leysa verkefnin
Þjónustuborð | Fjarþjónusta | Öryggismál | Vettvangsþjónusta

Secura 365 í áskrift

Sameinaðu alla þá þætti sem þarf til að einfalda reksturinn
Þjónusta | Öryggi | Þægindi | Hagkvæmni

Kerfisveita

Hér eru nokkrir kostir þess að vera í kerfisveitu Fjölnets
Sveigjanleiki | Áræðanleiki | Öryggi | Hagkvæmni

Öryggi og afritun

Gögn eru dýrmæt og því er afritun mikilvæg í öllum rekstri
Öryggi | Þægindi | Áræðanleiki | Hagkvæmni