Hvað er Office 365?

Office 365 í áskrift hjá Fjölneti Office 365 er skýjalausn frá Microsoft sem hentar íslenskum fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Með Office 365 ert þú með skrifstofuna í hendi þér hvar og hvenær sem er og þú getur treyst því að gögnin þín eru örugg.  Með áskrift að Office 365 […]

Office-365-ekki-bara-tolvupostur

Dulkóðun

Af hverju dulkóðun?

Dulkóðun og gagnaöryggi er eitthvað sem situr oft á hakanum hjá fyrirtækjum. Sérstaklega á þetta við um smærri fyrirtæki. Algengt er að stærri fyrirtæki séu með tölvudeildir sem sjá um upplýsingaöryggi, á meðan þau smærri hafa ekki mannafla til að sinna þessum málum. Þetta þýðir ekki að gögnin hjá minni […]


Lagardére semur við Fjölnet

Lagardére hefur samið við Fjölnet um að sjá um tæknimál fyrirtækisins. Samningurinn felur í sér að Fjölnet hefur umsjón með net og öryggismálum, Office 365, útstöðvum, prentþjónustu, EDI skeytasendingum og almennri tölvuþjónustu. Einnig veitir samningurinn starfsfólki Lagardére aðgang að þjónustuborði Fjölnets. Lagardére Travel Retail ehf. er íslenskt fyrirtæki, í eigu […]

lagardere

forrit-binary-kerfi-graent

Er fyrirtækið þitt öruggt ?

Á síðastliðnum árum hefur tæknin í kringum okkur þróast á ógnarhraða. Fæst fyrirtæki hafa brugðist nógu hratt við auknum hættum í tækniheiminum. Hjá Forbes birtist grein fyrr á þessu ári þar sem reiknað er með að árið 2019 muni tjón af völdum tölvuglæpa nema yfir tveimur trilljónum dollara. En hvað […]