Vistun á heimasíðum

  Fjölnet er eitt elsta Internet og hýsingar fyrirtæki landsins.  Boðið er upp á  trausta og góða þjónustu.  Vistun á heimasíðu  er frá 1.290 m/vsk á mánuði.  Bak við okkur eru öflug og traust tölvukerfi þar sem afritunartaka er í öndvegi.


Öryggisbrestur í þráðlausum nettengingum

Um helgina uppgötvaðist öryggisveikleiki á algengum stöðlum, WPA1 og WPA2. Hann hagar sér þannig að með einbeittum brotavilja er hægt að skoða umferð á þráðlausum netum. Til að þetta sé hægt þarf þriðji aðili að vera tengdur inn á þráðlaust net viðkomandi. Opin net á almenningsstöðum s.s. kaffihúsum, veitingastöðum, er […]


Kemi semur við Fjölnet

Kemi hefur samið við Fjölnet að sjá um tæknimál fyrirtækisins. Samningurinn felur í sér að Fjölnet hefur umsjón með net og öryggismálum, Office 365, útstöðvum, prentþjónustu og almennri tölvuþjónustu. Einnig veitir samningurinn starfsfólki Kemi aðgang að þjónustuborði Fjölnets. Kemi var stofnað árið 1994 í þeim tilgangi að markaðssetja efnavörur og […]


VR nýr viðskiptavinur Fjölnets

VR samdi nýverið við Fjölnet um hýsingu á afritunarlausnum félagsins. VR var stofnað 1891 af launþegum og atvinnurekendum í verslunarstétt sem Verzlunarmannafélag Reykjavíkur og varð hreint launþegafélag 28. febrúar 1955. Nafni félagsins var breytt í VR á aðalfundi 26. apríl 2006 Á myndinni má sjá Sigurð Pálsson, rekstrarstjóra Fjölnets Reykjavík […]