Internet


Ljosleidari-internetFjölnet býður uppá þrjár mismunandi Internet tengingar sem skiptast svo niður í pakka eftir því hve mikið gagnamagn þú velur að hafa með áskriftinni.

ADSL Fjölnets

Fjölnet býður á ADSLinn um allt land í samstarfi við símann. Allt að 12mb/s hraða og 50-1000 GB af gagnamagni fylgir eftir stærð af pakka. Við mælum eingöngu erlent niðurhal. Sjónvarp Símans virkar á allar Ljósnets tengingar hjá okkur.
ADSL pakkar

Ljósnet Fjölnets

Fjölnet býður uppá Ljósnetið um allt land í samstarfi við Símann. Allt að 100 Mb/s ljóshraða internet og 50-1000 GB af gagnamagni fylgir eftir stærð pakka. Við mælum eingöngu erlent niðurhal.  Sjónvarp Símans virkar á allar Ljósnets tengingar hjá okkur.
Skoða Ljósnet

Ljósleiðari Fjölnets

Fjölnet býður eingöngu uppá Orginalinn í Skagafirði á ljósleiðararkerfi Mílu ( Áður Gagnaveita Skagafjarðar )  Hraði allt að 100 Mb/s og 50-1000 GB af gagnamagni fylgir eftir stærð af pakka.  Við mælum eingöngu erlent niðurhal. Sjónvarp Vodafone virkar á allar Ljós tengingar hjá okkur. Ef viðskiptavinur vill fá Sjónvarps Símans þá þarf að uppfæra tenginguna í Ljósnet yfir ljós.
Skoða Ljósleiðara

Ertu ekki viss um hvaða pakka þú þarft eða vilt nánari upplýsingar ?
Endilega heyrðu í okkur í síma 455-7900 eða í tölvupósti á sala@fjolnet.is