Einstaklingsþjónusta


vefpostur-simiInternet, net og gagnaöryggi, við höfum allan pakkann.

Fjölnet hefur uppá að bjóða margvíslegar tengingar þegar kemur að interneti og ættu allir að geta fundið sér leið sem hentar sér.

Internet

Fjölnet býður uppá þrjár mismunandi Internet tengingar sem skiptast svo niður í pakka eftir því hve mikið gagnamagn þú velur að hafa með áskriftinni.

Við mælum eingöngu erlent niðurhal . Sjónvarp Vodafone virkar á öllum Ljós tenginunum hjá okkur, ef viðskiptavinur vill sjónvarp Símans þá þarf hann að vera með Ljósnet.

Skoða Internettengingar

Netöryggi

Fjölnet bíður uppá netöryggi, með því að hafa netöryggi frá Fjölneti getur þú stjórnað því hvernig nethögunheimilisins er háttað. Í boði eru þrjú þrep sem hægt er að velja á milli.

Lesa um netöryggi Fjölnets

Gagnaöryggi og afritun

Gögn eru ómetanleg og er því mjög mikilvægt að eiga afrit af gögnunum ef eitthvað óvænt kemur uppá.
Þú tryggir ekki eftir á, því er best að ganga frá afriti á öruggan stað. Gögnin þín eru í öruggum höndum hjá Fjölneti, þú sérð ekki eftir því.

Lesa um gagnaöryggi Fjölnets