Þjónustuver: 08.00 til 17:00 - Sími: 455 7900

Aðstoð

Viðskiptavinir okkar koma úr ýmsum atvinnugreinum t.d. framleiðslufyrirtæki, verslanir, sveitarfélög, skólaumhverfi og ríkisstofnanir.

Við leggjum áherslu á gæði og öryggi í vinnubrögðum á öllum sviðum og fylgjum öryggisstaðlinum ISO27001:2013 til að halda utan um stöðuga framþróun og umbætur í upplýsingatæknisamfélaginu.

 

Hafa samband

Hafðu samband og kannaðu hvort við getum ekki gert tölvumálin auðveldari fyrir þig í síma 455 7900 eða sendu tölvupóst á netfangið adstod@fjolnet.is

 

Fjarhjálp Fjölnets

Til að auðvelda alla aðstoða nýtum við okkur hugbúnað frá "TeamViewer" en með honum er hægt að taka yfir vélar viðskiptavina en þó eingöngu með hans samþykki. Eingöngu þarf að sækja hugbúnaðinn einu sinni en viðskiptavinurinn þarf að gefa samþykki sitt fyrir fjartengingu í hvert sinn.

Hugbúnaðinn má sækja, með því að smella á myndina, hér að neðan.

Scroll to top